Tannsmíđafélag Íslands

Vefsíđa Tannsmiđafélags Íslands lítur dagsins ljós. Vefsíđan er vettvangur upplýsingamiđlunar til tannsmiđa og annarra hagsmunaađila um tannsmíđar og tengd málefni. Ţađ er von stjórnar Tannsmiđafélagsins ađ vefsíđan nýtist félagsmönnum vel og eru ábendingar um ný efnistök vel ţegnar. Nýja stjórn félagsins skipa, Ríkharđur Ríkarđsson, Berta Hannesdóttir, Ásgeir Pétursson, Margrét Dan Ţórisdóttir og Karen Sif Ţorvaldsdóttir.

 

 

Samskipti

Tannsmíđafélag Íslands
Borgartúni 35
105 Reykjavík
sími: 591 0100
fax: 591 0101

ti@si.is


 
 
 

 
ţetta vefsvćđi byggir á eplica. eplica vefurvefur - nánari upplýsingar á heimasíđu eplica.